Dragon island
Dragon island er videó spilakassaleikur með ævintýraþema frá Net ent fyrirtækinu. Við fyrstu sýn mætti halda að leikurinn væri auglysing fyrir jurassic park myndirnar en leikurinn gerist á eyju umkringdri vatni með störum fjöllum og grænum ekrum. Hér eru hins vegar drekar í stað risaeðla.
Leikurinn er hefðbundinn að því leiti að hann er með 5 hjól og 15 línur til að veðja á. Lágmarksveðmál á línu er 0,01 evra en hámarkið er 1 evra á línu. Þetta þýðir að hámarksveðmál í snúning er 150 evrur. Max bet þýðir að þú veðjar hámarkinu á allar línurnar auk þess sem hægt er að nota auto play til að spila ótruflað. Táknin eru einfaldir stafir auk þess sem 5 drekar eru hluti af táknunum. Ef að drekastyttan kemur upp þá getur hún tekið gildi hvaða tákns sem er og einnig er hægt að vinna á báða vegu, það er frá hægri til vinstri og vinstri til hægri sem gefur spilaranum meiri möguleika á vinningum. Ef að gullmerkið kemur upp í leiknum á spilarinn von á góðu því ef það er á vinningslínu þá er vinningurinn margfaldaður með allt að 8.
Einnig er eldfjallatákn í leiknum en ef það kemur upp þá er spilarinn kominn inn í fría snúninga og hægt er að fá allta 50 slíka. Vinningur hérna er einnig margfaldaður en hæsti vinningur í leiknum er 2500 evrur.
Dragon island er einn af vanmetnum leikjum Net ent. Hönnun og grafík er til fyrirmyndar og heldur spilaranum vel við efnið.