Spilakassar

Núna geturðu spilað uppáhalds spilakassaleikinn þinn heima hjá þér. Núna þarftu ekki að fara í spilavíti til þess að spila uppáhaldsleikina þína því nú er mögulegt að spila þá nánast hvar sem er. Það eina sem til þarf er spjaldtölva eða farsími og nettenging en þetta þýðir að það er nánast sama hvar þú ert. Hvort sem þú vilt reyna við rúllettuhjólið á leiðinni í vinnuna eða spila blackjack í hádegismatnum þá ætti það ekki að vera vandamál. Tekjur spilavíta koma nú í auknum mæli frá spilurum á netinu og er engin ástæða til að ætla að það breytist á næstunni.

Saga spilakassa

Spilakassar komu fyrst fram árið 1891 á vinsælum bar í hverfinu. Kassinn sló strax í gegn hjá viðskiptavinum og leið ekki á löngu þar til fleiri höfðu tekið upp svipuð tæki. Þrátt fyrir að þróunin hafi verið hröðá undanförnum árum þá hafa kassarnir allir svipuð markmið, þú leggur eitthvað undir og getur unnið vinning með ákveðinni samstæðu. Í upphafi vannstu til að mynda ekki pening heldur var hægt að vinna varning á barnum eins og 1 bjór. Útbreiðsla kassanna var gríðarlega hröð og leið ekki á löngu þar til slík tæki voru komin á nánast alla bari í Bandaríkjunum. Í dag eru spilakassar líklega á öllum helstu krám í heimi.

Hvernig virka spilakassar á netinu ?

Möguleikarnir á netinu eru nánast endalausir þar sem allir helstu leikirnir eru í boði á netinu. Á flestum stöðum er boðið upp á að spila frítt án þess að geta unnið alvöru pening. Ef þú vilt hins vegar eiga möguleika á að vinna eitthvað þá þarftu að skrá þig á viðkomandi síðu og leggja inn pening af kreditkorti eða sambærilegum gjaldmiðli.

Á veraldarvefnum ættu aðllir að finna leiki sem passa við þeirra áhugasvið. Þú ræður sjálfur hversu háum upphæðum þú veðjar á leikinn en því hærri upphæð þeim mun hærri verður vinningurinn ef rétt samstæða kemur upp. Sumir spilakassar bjóða upp á stóra vinninga sem nefnast yfirleitt jackpot vinningar en þeir eru sjaldgæfir. Ef þeir koma upp er oft um gríðarlega stóra vinninga að ræða.

Eru spilavíti á netinu örugg ?

Já það eru þau. Útkoman í spilakössum er ákveðin af háþróuðu reikniriti sem ákvarðar hvaða myndir birtast á skjánum. Þetta er ekki ólíkt raunverulegum spilakössum í dag sem stjórnað er af tölvum. Tölvan eða reikniritið býr til möguleika á hverri sekúndu sem birtist síðan þegar þú ákveður að spila leikinn. Það sama á við þinn reikning hjá spilavítunum. Fyllsta öryggis er gætt þegar kemur að þínum reikningi og vinningsupphæð. Fólk ætti ekki að hafa áhyggjur af öryggi síðanna frekar en öryggi í heimabankanum sínum.

Að því sögðu er þó öruggast að velja að versla við stóru og þekktu spilavítin. Til er ógrynni af spilavítum sem reyna að lokka til sín spilara með gylliboðum. Þumalputtareglan er sú að ef tilboðið hljómar of gott til að vera satt þá er það oft raunin.

Hvað er spilakassa bónus ?

Spilakassa bónus er sérstakt einkenni í spilakassanum og er mismunandi fyrir hvern og einn leik. Bónusinn er virkjaður þegar ákveðin samsetning spila kemur upp. Stundum er bónusinn fríar umferðir í spilakassanum þar sem vinningsupphæð er margfölduð. Í öðrum tilfellum fær spilarinn að velja úr ákveðnum myndum á skjánum og fyrir aftan hverja valmynd er ákveðin upphæð eða fríar umferðir, allt eftir því hvaða leik er verið að spila. Flestir spilarar stefna að því að komast í þessar bónusumferðir því þar geturðu unnið pening hraðar en venjulega.

Lögmæti spilakassa á Íslandi

Þrátt fyrir að rekstur spilavíta á Íslandi sé ekki löglegur þá eru spilakassar undanskildir þeim lögum. Í dag eru spilakassar í flestum sjoppum og börum á Íslandi og oftar en ekki reknir undir merkjum SÁÁ. Þrátt fyrir að spilakassar á netinu séu í flestum tilfellum reknir sem hluti af spilavítum þarf ekki að hafa áhyggjur af lögmæti starfseminnar. Öll starfsemi og gagnaver spilavíta á netinu er hýst í löndum þar sem þau eru lögleg og engin hætta á að íslensk stjórnvöld fari að skipta sér af fjárhættuspilun einstaklinga á netinu. Einnig eru merki um að stjórnvöld fari á næstunni að leyf starfsemi spilavíta af einhverju tagi á Íslandi.