Hall of gods
Hall of god er videó spilakassaleikur frá Net ent fyrirtækinu þar sem sögusviðið er norsk goðafræði og aðalhetjurnar eru guðirnir Óðinn og Þór. Það er margt áhugavert við þennan leik en aðalaðdráttarafl leiksins er að hann inniheldur 3 jackpot vinninga sem hækka með hverri spilun. Mögulegt er að spila fyrir aðeins 0,2 pund þó ólíklegt sé að vinna stórt þannig.
Leikurinn inniheldur 5 hjól og 20 línur til að veðja á en hæsta upphæð sem hægt er að leggja undir er 50 pund á snúning. Mikilvægt er að fá tákn fyrir snákinn í miðgarði á hjólum 2,3 eða 4 því hann getur leitt til stórra vinninga. Einnig er hrafn Óðins eitt af táknunum í leiknum en komin hann upp þrisvar gefur hann spilaranum 10 fría snúninga. 4 hrafnar gefa 15 fría snúninga og 5 hrafnar gefa 20. Í fríum snúningum þá eru vinningar sem koma upp þrefaldaðir. Til þess að vinna einhvern af þremur gullpottum í boði þarf spilarinn að fá þrjú tákn sem eru hamar Óðins hvar sem er á hjólunum. Þegar þetta er skrifað þá stendur gullpotturinn í rúmlega 5 milljónum punda, eflaust einhverjir sem geta notað það.
Hall of gods er kannski ekki flottasti spilakassaleikurinn sem Net ent hefur gefið út þegar kemur að hönnun, grafík og sögusviði en hann er vel þess virði að spila. Vinningarnir gera það að verkum að leikurinn er vinsæll meðal margra spilara og ekki skemmir fyrir að þú getur margfaldað peninginn þinn með 4 þúsund með einum snúning.