Boom brothers
Boom brothers er spilakassaleikur frá Net ent fyrirtækinu og býr yfir þeim gæðum sem búast má við frá því fyrirtæki. Sögusviðið er neðanjarðar þar sem öll tákn tengjast námugrefti og mismunandi karakterar í leiknum reyna að grafa eftir gulli og demöntum svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn er hefðbundinn með 5 hjólum og 20 línum.
Sérstök tákn eru í leiknum sem vert er að fylgjast með. Járnbrautarteinarnir virkja bónusumferðina og free spins táknið gefur spilaranum fría snúninga. Það sem er sérstakt við þennan leik er að eftir hvern snúning er möguleiki á að annar boom bræðranna hlaupi inn á skjáinn og snúi einu hjólinu aftur eða sprengji eitthvað tákn og setji annað í staðinn. Þetta er eitt af því sem gerir leikinn áhugaverðan en ekki gera ráð fyrir að vinna stórt í kjólfarið á þessu.
Þegar 3 free spin tákn koma upp þá opnast fríir snúningar í leiknum. Táknin snúast þá og sína tölu frá 8 og upp í 50 og er þetta fjöldi frírra snúninga sem spilarinn fær. Allir vinningarnir í fríu umferðinni eru þrefaldaðir.
Þegar upp koma 3 tákn með járnbrautarteinum á línu sem veðjað var á opnast aukaleikur. Þá þarf spilarinn að hjálpa dverg í körfu yfir að komast yfir hjólin með því að fá járnbrautarteinatákn á hjólum 4 og 5. Einnig er hluti þar sem spilarinn þarf að velja 1 af þremur dvergum til að komast yfir hjólin með því að smella á körfur sem innihalda verðmætan málm. Fyrstur til að komast alla leið afhendir spilaranum verðlaun.
Það er einmitt svona hliðarspil sem gerir leikinn áhugaverðan, hann sker sig úr frá hefðbundnum leikjum og hentar þeim sem vilja eitthvað meira en að snúa bara hjólum og vonast eftir samstæðu.