Guts

€300 + 100 Free Spins

Hefur þú þor til að…? Þú þekkir hugtakið. Guts.com er glæsilegt netspilavíti (online casino) sem fer með okkur aftur í tímann til upphafs spilavítanna. Aftur til kjarna skemmtunarinnar sem er á bakvið leikina sem við erum öll vön. Allt snerist um þorið í þá daga, það þurfti að þora til að vinna. Guts.com er netspilavíti frá Norðurlöndunum sem einbeitir sér eingöngu að spilaranum og reynir að færa gullöld spilavítaleikjanna aftur til nútímans. Á þeim tímum vildi fólk bara skemmta sér og á sama tíma finna fyrir kitlandi spennunni í hvert skipti sem hjólið snerist. Guts.com hefur þróast hratt allt frá upphafsdögum sínum og bíður nú upp á getspá, spilavíti og spilavíti fyrir farsíma (mobile casino). Haltu áfram að lesa til að fá að vita allt sem hægt er að vita um þetta flotta netspilavíti! 

Fjárhættuspil (casino games) á Guts.com

Guts.com er með allt sem þig gæti dreymt um og aðeins meira til. Um leið og þú stofnar ókeypis reikning hjá Guts.com opnast þér heill heimur af tækifærum. Þú getur hlakkað til að spila margar gerðir leikja, þar á meðal spilakassaleiki (video slots) spilavíti í beinni (live casino), spilakassaleiki í þrívídd, rúllettu, borðleiki, video póker, jackpot-leiki og fleiri. Guts.com er meðal nýjustu og heitustu spilavítanna svo að þú getur fundið áhugaverðustu og vinsælustu leikinna undir eins. Þar að auki er það leikur einn að raða öllum leikjunum upp í stafrófsröð eða eftir framleiðanda og þú getur einnig leitað að leikjum eftir nafni þeirra.

Getspá (Sportsbook) hjá Guts.com

Þó svo að Guts.com hafi byrjað sem netspilavíti eingöngu, var getspá fljótlega bætt við vefsíðuna – allt til að koma til móts við spilarana. Það er að sjálfsögðu ekki hægt að búast við því að líkurnar þar séu eins góðar og hjá stærstu getraunasíðunum á netinu, en þegar þú ert þegar með stofnaðan reikning hjá Guts.com er auðvelt og skemmtilegt að veðja á ákveðna íþróttaviðburði á meðan þú spilar spilavítaleiki á sama tíma. 

Valkostir fyrir innlögn og úttektir

Um leið og þú stofnar reikning hjá Guts.com er þér boðið upp á mikið úrval af greiðslulausnum. Þar sem þetta er spilavíti með ESB-leyfi, er hægt að leggja inn tafarlaust og án nokkurra gjalda, sem þýðir að þú getur lagt inn á reikninginn þinn á aðeins nokkrum sekúndum. Veldu á milli helstu bankakorta (VISA, MasterCard), netveskja (Neteller, Skrill) og minna þekktra lausna á borð við Paysafecard. Unnið er úr úttektum afar hratt, oftast innan nokkurra klukkutíma, og svo lengi sem að þú staðfestir auðkenni þig (aðeins einu sinni) muntu geta fengið vinninginn þinn innan fáeinna daga.

Vefsíða og símaútgáfa

Guts.com er á meðal þeirra fáu spilavíta sem hafa þróað sitt eigið app fyrir bæði getspána og spilavítaleikina. Þessi Guts öpp eru fáanleg fyrir bæði iOS og Android tæki, sem gerir það jafnvel enn auðveldara að spila uppáhaldsleikina þína á meðan þú ert á ferðinni. Með því að vinna með bestu leikjaframleiðendunum í iðnaðinum getur Guts.com boðið þér upp á hundruðir spilakassaleikja fyrir farsímann – þar á meðal jackpot-leiki, þar sem þú gætir orðið milljónamæringur á meðan þú bíður eftir strætó.

Þjónusta við viðskiptavini

Guts.com er skandinavískt spilavíti, og þau fyrirtæki eru þekkt fyrir afskaplega vingjarnlega þjónustu við viðskiptavini. Þjónusta við viðskiptavini hjá Guts er ekki tiltæk allan sólarhringinn eins og er en þú getur auðveldlega fengið samband við þjónustuverið í gegnum spjallrás frá því snemma um morguninn þar til seint um kvöld. Faglegt og jákvætt starfsfólk mun gera sitt besta til að svara öllum þínum spurningum og bjóða þér upp á sérsniðinn bónus.

Yfirlit
Ef þú ert að leita að einföldu, vingjarnlegu og notandavænu netspilavíti með miklu skemmtanagildi ættirðu ekki að leita lengra – Guts.com er með allt sem þú þarft og meira til. Rauð og svört hönnunin skapar ákveðna stemningu og áhersla þeirra á spilun er hressandi á þessum dögum. Ekki missa af því að nota vel útilátinn byrjendapakkann þeirra og njóttu þess að minnast gömlu góðu daganna þar sem aðeins gjörðir skiptu máli!