Spila núna
200 % allt að €100

Jack and the beanstalk

Jack and the beanstalk er videó spilakassaleikur sem er keyrður áfram á hugbúnaði frá Net ent fyrirtækinu sem hefur framleitt merga frábæra leiki. Leikurinn er byggður á samnefndu ævintýri sem er aðalatriði í sögu leiksins og táknunum sem birtast.

Leikurinn er tiltölulega einfaldur í spilun. Til þess að stýra upphæð sem lagt er undir þarf að nota level takkann. Spilapeningar sem lagðir eru undir eru frá 0,01 til 0,5 og er hægt að stilla það með því að þrýsta á coin value takkann. Hægt er að velja autoplay til þess að spila áfram ótruflað og einnig er hægt að velja max bet til að leggja undir hámarkið.

Aðaltáknin í leiknum eru logo leiksins og fjársjóðskistan. Þegar logo leiksins birtist þá færðu frían snúning. Þau halda áfram þar til logoið hverfur. Allir vinningar sem koma upp með logoinu eru þrefaldaðir. Þegar 3 eða fleiri fjársjóðskistur koma upp fær spilarinn 10 fría snúninga. Ef 3 fjársjóðskistur koma upp á meðan spilarinn með frían snúning þá bætast við 5 fríir snúningar. Lykillinn er líka mikilvægur í fríu snúningunum því ef hann kemur upp á fimmtahjólinu þá opnast nýr heimur þar sem sigurmöguleikar er meiri. Til þess að vinna stærsta jackpot vinninginn þá þurfa að birtast 5 tákn af jack, aðalsöguhetjunni.

Leikurinn bíður upp á ágætis líkur á vinningum fyrir spilarann því hann er með 96,3% rtp sem þýðir að forskot spilavítisins er takmarkað. Leikinn er meðal annars hægt að spila á heimasíðu Net ent en einnig er hægt að prófa leikinn frítt á völdum síðum á netinu.