Mega fortune
Mega fortune er spilakassaleikur frá snillingunum hjá Net ent sem laðar að sér spilara sem vilja vinna stórt. Leikurinn er með 5 hjól og 25 línur sem hægt er að veðja á þar sem þemað er umvafið lúxus með táknum eins og kreditkortum, demantaúrum og sportbílum svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn borgar reglulega út jackpot vinninga en sá stærsti sem hefur unnist í leiknum var 17.8 milljón evrur í janúar 2013.
Leikurinn býður upp á fría snúninga en þeir eru virkjaðir þegar 3 eða fleiri kampavínsflöskur birtast á skjánum. Í kjölfarið velur þú eina þeirra og getur fengið allt að 10 fría snúninga og þá geta vinningarnir fimmfaldast. Einnig er hægt að virkja fleiri fría snúninga og fara þá inn í bónus leikinn sem er klárlega það mest spennandi í leiknum. Í bónusleiknum þá er spilarinn að leita að 3 hjólum sem birtast hlið við hlið. Þegar þangað er komið ætti spilarinn að vonast eftir að sjá demantaör á skjánum en hún leiðir að jackpot vinningnum. Jackpot vinningurinn stendur eins og er í 4.5 milljón pundum, eflaust margir sem geta notað það.
Jackpot vinningurinn er síhækkandi sem þýðir að í hvert skipti sem einhver spilar leikinn þá fer hluti af upphæðinni í pottinn. Potturinn heldur áfram að hækka þar til einhver heppinn vinnur hann.
Leikurinn býður upp á hefðbundna spilun sem allir ættu að vera farnir að læra á. Max bet er notað til að veðja hámarkinu í snúningnum og auto play þýðir að spilað er ótruflað þar til spilarinn stoppar sjálfur eða inneignin klárast.