Spinata grande
Spinata grande er spilakassaleikur frá Net ent sem hefur verið að fá frábæra dóma frá spilurum á netinu. Leikurinn er 5 hjóla með hvorki meira né minna en 40 línum sem hægt er að veðja á. Leikurinn er einfaldur í upphafi en það breytist um leið og vinningarnir fara að rúlla inn en það gerist nógu oft til að spilarinn missi ekki áhugann. Leikurinn bíður líka upp á mini spilakassa fídus sem kemur upp reglulega í fríum snúningum.
Táknin á hjólunum geta virkað mjög undarleg í fyrstu en þetta er fyrsti leikurinn frá Net ent þar sem táknin verða risavaxin og geta þá náð yfir nokkrar línur með sama tákni á þeim öllum. Risavöknu táknin geta náð yfir nokkrar línur og gefur það aukna möguleika á að búa til vinnings samstæður. Þegar risavaxna bónus táknið birtist á skjánum virkjar það mini leikinn. Þegar þangað er komið bætast allir vinningar samstundis inn á reikninginn þinn hjá spilavítinu. Fríir snúningar eru í boði ef þú færð upp stjörnutáknið í mini leiknum. Spilarinn fær yfirleitt möguleika á þessu á innan við 50 snúningum og hér er auðveldara að margfalda veðmálið þitt allt frá 10 og upp í 600 sinnum það sem þú veðjaðir í upphafi.
Möguleikarnir á stórum sigrum í spinata grande eru kannski ekki frábærir en leikurinn er þó aldrei leiðinlegur. Hann heldur spilaranum við efnið með fullt af flottum fídusum sem vert er að prófa. Eins og á hefðbundnum spilakössum frá Net ent þá er boðið upp á bæði max bet, þar sem hámarks upphæð er lögð undir, og auto play þar sem hægt er að spila ótruflað.