Spila núna

The invisible man

The invisible man spilakassaleikurinn frá Net ent er byggður á lítt þekktri bíómynd ( eins og margir aðrir spilakassar ) frá 1933. Líkt og bíómyndin þá er saga leiksins byggð út frá drungalegu ensku sveitaþorpi þar sem vísindamaður starfar. Leikurinn er með 5 hjól og 20 línur til að veðja á en hægt er að vinn á báða vegu, það er frá hægri til vinstri og vinstri til hægri. Það þýðir að línurnar gætu alllt eins verið 40.

Leikurinn bíður upp á mikla möguleika á fríum snúningum þar sem mörg tákn koma spilaranum áfram í þannig spil. Þegar lögreglutákn og griffin tákn birtast á skjánum þá fær spilarinn 10 fría snúninga, ef þau síðan birtast aftur í fría spilinu fær spilarinn 4 fría snúninga til viðbótar. Vinningsupphæðirnar í hefðbundna leiknum eru takmarkaðar og þess vegna er mikilvægt að komast í fría spilið því þá fara vinningarnir að stækka. Það gæti þó tekið tíma að komast inn í fría spilið, mælt er með að taka smá tíma í að spila leikinn því það gæti tekið 200 – 500 snúninga að komast inn í bónusleikina.

Það er kannski ekki til mikils að vinna í þessum spilakassaleik en skemmtanagildið er nokkuð gott. Leikurinn ætti að henta byrjendum og áhugamönnum um spilakssaleiki sem ætla ekki endilega að leggja undir stórar upphæðir til að vinna milljónir á svipstundu. Leikurinn eins og svo margir aðrir bíður upp á max bet möguleikann sem þýðir að hægt er að veðja hæstu mögulegu upphæð með einum smelli og auto þýðir að hægt er að spila ótruflað.