Wonky wabbits
Það eru ekki mörg fyrirtæki sem myndi detta í hug að gera spilakassaleik byggðan á kanínum en það er nákvæmlega það sem Net ent fyrirtækið gerði með wonky wabbits. Þessi klikkaði leikur bíður spilaranum upp á hágæða grafík og myndefni auk þess sem tónlistin skemmir ekki fyrir. Leikurinn er spilaður í grænmetisgarði þar sem mörg táknanna eru ræktuð þar. Kanínur birtast á mismunandi stöðum á skjánum og fuglar fljúga yfir skjáinn í tíma og ótíma.
Uppsetning leiksins ætti að vera kunnugleg þar sem hann bíður upp á 5 hjól og 3 raðir með 15 línum til að veðja á. Hægt er að spila fyrir minnst 0.01 evru en mest er hægt a leggja 150 evrur undir á snúning.
Leikurinn bíður ekki upp á marga sérstaka fídusa en einn sá mikilvægasti er að hægt er að vinna á báða vegu. Það þýðir að hægt er að mynda röð frá vinstri til hægri og hægri til vinstri sem gefur spilaranum helmingi meiri líkur á að búa til vinningssamsetningu. Wild táknin eru einnig sérstök í leiknum þar sem þau geta tekið gildi hvaða tákns sem er. Wild táknin geta einnig tvöfaldast sem gefur spilaranum meiri líkur á að búa til sigurlínu.
Wonky wabbits er ekki vinsælasti leikur Net ent en hann fellur svolítið í skuggann á leikjum eins og gonzos quest og starburst. Leikurinn er hins vegar fínasta skemmtun. Fídusarnir i leiknum eru skemmtilegir og halda spilaranum við efnið þannig að enginn ætti að vera svikinn af því að prófa leikinn.